18.11.2009 00:25

Jóna Eðvalds SF 200 Risakast


                        1200 tonn i nótinni Mynd af heimasiðu Bláa Bassans

                                       Nótin Dregin ©Mynd Svafar Gestsson

                                      Dæling um borð ©mynd Svafar Gestsson

                           Jóna Eðvalds SF 200 Mynd þorgeir Baldursson 2008
Sigurður Bjarnasson skipstjóri á Jónu Eðvalds ásamt áhöfn sinni var ekki lengi að fá i skipið á sildarmiðunum  i dag hann kallaði klárir kl 12 á hádegi  og tók þá 1200 tonna kast sem að er
með þeim  stæðstu köstum sem skipverjar hafa fengið þeir fylltu skipið um 900 tonn og gáfu
Hábergi EA 300 Tonn sem að var restin úr nótinni og eru nú bæði skipin á landleið ásamt Berki NK

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is