27.11.2009 18:48

Sólbakur EA 1 Ýsuveiði


                          Gott ýsuhal i mai 2008 © mynd þorgeir baldursson
Jæja loksins timi til að blogga það er búið að vera fremur hryssingslegt veður undanfarna sólahringa skitabræla og leiðinda veður i allastaði .Aflabrög með þokkalegasta móti svo að ekki hefur verið timi fyrir bloggfærslur fyrr en nú  veðrið hefur  gengið niður að mestu leiti en á þessum
tima gang þessar blessuðu Haustlagðir hver um aðra þvera yfir landið og miðin með tilheyrandi
göslagangi

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1101
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 4478
Gestir í gær: 133
Samtals flettingar: 1252230
Samtals gestir: 54995
Tölur uppfærðar: 12.3.2025 04:43:50
www.mbl.is