Gott ýsuhal i mai 2008 © mynd þorgeir baldursson
Jæja loksins timi til að blogga það er búið að vera fremur hryssingslegt veður undanfarna sólahringa skitabræla og leiðinda veður i allastaði .Aflabrög með þokkalegasta móti svo að ekki hefur verið timi fyrir bloggfærslur fyrr en nú veðrið hefur gengið niður að mestu leiti en á þessum
tima gang þessar blessuðu Haustlagðir hver um aðra þvera yfir landið og miðin með tilheyrandi
göslagangi