Ekki er annað hægt að segja að Akureyringar sem og flestir Norðlendingar hafi fengið góðan skammt frá máttarvöldunum af snjó og er talað um allt að 80 cm jafnfallinn snjór sé þar sem mest er veðrið virðist nú að mestu gengið niður að minnsta kosti i bili skrapp stutta ferð i bæinn og tók nokkrar vetrarmyndir

Akureyrarkirkja ©mynd þorgeir Baldursson

Bautinn skartaði fallegum snjótoppi © mynd þorgeir Baldursson

jólatré i Þingvallastræti ©mynd þorgeir Baldursson

þungfært i þórunnarstrætinu ©mynd þorgeir Baldursson

jólatré i þórunnarstrætinu ©mynd þorgeir baldursson 09

og endað á Vélsmiðjunni ©mynd þorgeir Baldursson