21.01.2010 19:35

Fyrnum Fyrningarleiðina


                                         Baldur ©Mynd Óskar Pétur Friðriksson

                                Dala Rafn VE 508 ©Mynd Ómar Garðarsson

                                     Eiðið © Mynd Óskar Pétur Friðriksson

Vegna mikils áhuga, ekki síst á fastalandinu, hefur verið ákveðið að hafa beina útsendingu frá baráttufundinum sem haldinn verður í kvöld í Vestmannaeyjum hér á www.eyjafrettir.is
Fundurinn verður haldinn í samkomuhúsinu Höllinni og hefst klukkan 20:00, en húsið verður opnað kl. 19:30.

Boðað er til fundarins undir yfirskriftinni "Fyrnum fyrningarleiðina" gegn fyrningarleið í sjávarútvegi, útflutningsálagi á ísfiski, afnámi sjómannaafsláttar og aðför að landsbyggðinni.
Fundarboðendur eru Sjómannafélagið Jötunn, Skipstjóra- og stýrimannafélagið Verðandi, Félag vélstjóra- og málmtæknimanna, Godthaab í Nöf (fiskvinnsla án útgerðar), Útvegsbændafélag Vestmannaeyja, Útvegsbændafélagið Heimaey og Vestmannaeyjabær.
Sérstakur gestur fundarins verður Vilhjálmur Egilsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, en einnig flytja ávörp Sigurður Sveinsson, varaformaður Sjómannafélagsins Jötuns, Eyþór Harðarson, varaformaður Útvegsbændafélags Vestmannaeyja, Friðrik Björgvinsson, umboðsmaður Félags vélstjóra-og málmtæknimanna og Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum.
Heimild www.eyjafrettir.is

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2696
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1121822
Samtals gestir: 52256
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:10:23
www.mbl.is