08.02.2010 21:54

Vilhelm með fullfermi af frostnu


       Guðmundur Jónsson skipstjóri ©mynd þorgeir Baldursson

              Vilhelm Þorsteinsson EA 11 ©mynd þorgeir Baldursson
Fjölveiðskip Samherja H/F Vilhelm Þorsteinsson EA 11 er nú á leið til Norðfjarðar með
góðan afla 540-570 tonn af frosinni loðnu hrognainnihald er um 19% auk vilhelms er
Súlan EA 300 að landa um 600 tonnum á Norðfirði aflabrög hafa verið með besta
móti eftir að hún fór að gefa sig og vonandi sér nú sjávarútvegsráðherra að sér og
gefur út allmennilegan kvóta svo að eitthvað fari nú að koma i kassann

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2696
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1121822
Samtals gestir: 52256
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:10:23
www.mbl.is