17.02.2010 18:43

Aflaskipið Björgvin EA 311


                              Björgvin EA 311 ©Mynd þorgeir Baldursson 2010

                                       Kampakátir eftir Góða törn ©Mynd þorgeir Baldursson 2010

                 Sameinuð ©Mynd Þorgeir Baldursson 2010

    
                         Siggi Daviðs tekur afturbandið ©mynd þorgeir Baldursson 2010

Björgvin EA 311 togari samherja kom til hafnar á Akureyri um kl 18 i dag úr norsku lögsögunni afli
skipsins var að mestu leiti þorskur aflaverðmæti um 180 milljónir og afli uppúr sjó 590 tonn alls tók túrinn 22 daga höfn i höfn og mun skipið halda aftur norður i höf i næstu viku  


Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1122
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 1858
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 1062396
Samtals gestir: 50972
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 07:24:22
www.mbl.is