Meckelnburg-Vorpommern ©Mynd Ragnar Pálsson
Þýska freygátan var á siglingu útaf Reykjanesi myndina tóku skipverjar á Verði ÞH og hérna á eftir koma helstu upplýsingar um skipið
Freigátan er sérstaklega smíðuð til kafbátahernaðar en einnig til loftvarna. Í áhöfn eru 199 manns en auk þess er 19 manna flugáhöfn. Freigátan var smiðuð í Bremen árið 1996 og er 6.275 tonn að stærð. Lengd skipsins er 140 metrar og breidd 16,7 metrar en það ristir 6,8 metra. Meckelnburg-Vorpommern gengur mest 29 hnúta.