22.02.2010 01:43

Góður gangur i loðnu


                                 Fagraberg FD 1210 © Mynd Sturla Einarsson 2010
 Hérna má sjá Fagrabergið á sigligu á faxaflóa i gær á(konudaginn ) en skipið er Griðarlega öflugt
 og getur borið um 3200 tonn af bræðslufiski Guðmundur VE er á leið til Eyja með fullar frystilestar
 og um 1000 tonn i hrognatöku verður i fyrramáið  Álsey er á leiðinni á miðinn  i faxaflóa komin vestur fyrir Reykjanes og Hákon EA 148 og Aðalsteinn Jónsson SU 11 eru við Reykjanes á leiðinni vestur i faxa

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 702
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 1858
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 1061976
Samtals gestir: 50970
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 07:03:21
www.mbl.is