Stakfell ÞH og Múlaberg ÓF © mynd Gauti Hauksson
Hérna má sjá tvö rækjuskip á veiðislóð úti fyrir norðurlandi seinnihluta siðustu aldar þegar mikill uppgangur var i þeim veiðiskap nú bregður svo við að skipum sem að stunda þessar veiðar
hefur fjölgað jamt og þétt undanfarna mánuði og hafa aflabrögð verið með þokkalegasta móti