27.03.2010 07:16

1395-Kaldbakur EA 301


                            1395- Kaldbakur EA 301 © mynd Þorgeir Baldursson 1994
 Hérna má sjá Kaldbak EA 301 Nú Sólbakur EA 1undir skipstjórn Sveins Hjálmarssonar
en hann var skipst á Kaldbak i 22 ár skipið hefur tekið svolitlum breytingum frá upphaflegri
teikningu ma voru siðurnarhækkaðar upp  byggt yfir lunningar settur Andveltigeymir fyrir framan brú
en á móti hefur gálgi ofan á brú verið fjarlægður skipið hefur reynst eigendum sinum vel i þau 37 ár sem að það hefur verið i útgerðog verið með aflahæðstu skipum flotans mörg undan farin ár

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1247
Gestir í dag: 37
Flettingar í gær: 3737
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 1060663
Samtals gestir: 50940
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 15:43:08
www.mbl.is