01.04.2010 01:11

Stórt Verkefni hjá slippnum


                                K. Arctander frá Lofoten © Mynd af Heimasiðu slippsins

Slippurinn Akureyri ehf.  í samstarfi við Kælismiðjuna Frost ehf. hafa gert samning um talsvert miklar endurbætur á togaranum K. Arctander frá Lofoten í Noregi.  Skipið er í eigu Norland Havfiske A/S sem er hluti af Aker Seafoods ASA samsteypunni, sem auk þess að hafa aðalstöðvar sínar í Osló og gera út frá Noregi er einnig með starfsemi í Danmörku, Bretlandi, Frakklandi og Spáni.

Helstu verkefnin verða að skipta um allan frystibúnað í skipinu, bæði vélbúnað og frysta.

 Freon-kerfið verður tekið í burtu og ammoníak-kerfi sett upp í stað þess.  Einnig verður hluti vinnslubúnaðar endurnýjaður ásamt hefðbundinni slipptöku með tilheyrandi viðhaldsverkefnum.

 K. Arctander

Frysetråler, hvitfisk og reke

Bygget: 1995
Verft: Slipen Mek. Verksted AS i Sandnessjøen
Mål: Lengde 53,1 meter x bredde 12 meter, bt: 1199

Hovedmotor: Wärtsilä Wichmann 3.600 hk fra 1995

Ombygget til dobbeltrål i 2000

Heimild www.slipp.is

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1234
Gestir í dag: 37
Flettingar í gær: 400
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 1079368
Samtals gestir: 51443
Tölur uppfærðar: 30.12.2024 18:24:37
www.mbl.is