02.04.2010 20:57

Gullfoss og Drossiurnar


                      Gömul mynd úr Kaupvangsstræti ©mynd úr safni Slökkviliðs Akureyrar
Hvað geta menn sagt mér um þessa mynd sem að er tekin i kringum 1930- 40 sjáið allar drossiurnar og gamla Gullfoss og gaman væri að vita i hvaða tilefni drossiurnar væru þarna
og eins hvað skip eru þarna á pollinum

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2659
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 508
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 1427356
Samtals gestir: 58050
Tölur uppfærðar: 25.4.2025 12:16:51
www.mbl.is