05.04.2010 20:03

Löndun Eskifirði


                                 Sólbakur EA 1 Löndun mynd þorgeir Baldursson

                                      Risjótt tiðarfar © mynd þorgeir Baldursson
Sólbakur EA 1 landaði um 100 tonnum á Eskifirði i dag uppistaðan þorskur sem að fer i vinnslu
i hús Brims H/f á Akureyri og eins og sjá var veðrið ekki uppá marga fiska risjótt og blautt skipið hélt svo til veiða eftir löndun um kl 19/30

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2433
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 1665
Gestir í gær: 7
Samtals flettingar: 2317066
Samtals gestir: 69370
Tölur uppfærðar: 23.11.2025 22:24:51
www.mbl.is