17.04.2010 22:26

Meiri fréttir af Rússunum


                                  Flottrollið tekið um borð © mynd Magnús Jónsson

                                     flottroll á leið um borð © Mynd Magnús Jónsson

                              Tromman og billinn © Mynd Magnús Jónsson

                        Stykkin sem að fóru i skrúfuna © Mynd Magnús Jónsson

                         Ekki litur þetta nú vel út © Mynd magnús Jónsson

                         Leonid Nevaspasskiy M-0022.© Mynd Magnús Jónsson


Hérna koma svo smá upplýsingar um skipið sem að Óskar Franz fann fyrir mig

kann ég honum sem og Magnúsi ljósmyndara bestu þakkir fyrir þessar upplýsingar


smíðaður 1981. hjá Stocznia Gdanska í Gdansk í Póllandi og hafði sm.no.408/15.

lengd 93.90 m. og breidd 15.90 m. og mælist 2932 t.

en trollið skemmdist, það var notað en búið að setja nýtt í það og það fór í skrúfuna sem var framalega í trollinu og það lekur með stýrislegunum og verið að reyna að laga það á floti. Komst sjálfur í land. Stykkin sem eru á bryggjuni voru í skrúfunni.





             

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1539
Gestir í dag: 48
Flettingar í gær: 3737
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 1060955
Samtals gestir: 50951
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 17:39:21
www.mbl.is