Hérna koma svo smá upplýsingar um skipið sem að Óskar Franz fann fyrir mig
kann ég honum sem og Magnúsi ljósmyndara bestu þakkir fyrir þessar upplýsingar
smíðaður 1981. hjá Stocznia Gdanska
í Gdansk í Póllandi og hafði sm.no.408/15.
lengd 93.90 m. og breidd 15.90 m. og
mælist 2932 t.
en trollið skemmdist, það var notað en búið að setja nýtt í það og það fór í
skrúfuna sem var framalega í trollinu og það lekur með stýrislegunum og verið
að reyna að laga það á floti. Komst sjálfur í land. Stykkin sem eru á bryggjuni
voru í skrúfunni.