19.04.2010 22:16

Neptune EA 41


                                             2266-Neptune EA 41 Mynd þorgeir Baldursson
Rannsóknarskipið Neptune EA 41 hélt frá Akureyri seinnipartinn i dag áleiðis til verkefna erlendis  sem að útgerð skipsins hefur unnið að undafarið ár og hefur skipið verið uppundir nýju mánuði i einu i úthaldinu annað skip útgerðarinnar Póseidon EA 303 mun verða klárt um næstkomandi mánaðarmót og halda þá til verkefna erlendis eins og Neptune en mikill og flókin tækjabúnaður er i skipunum og hefur miklum fjámunum verið varið til þess að gera skipin sem best úr garði til að sinna þeim verkefnum sem að þeim hefur verið falin

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1274
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 400
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 1079408
Samtals gestir: 51444
Tölur uppfærðar: 30.12.2024 18:46:24
www.mbl.is