28.04.2010 22:32

Fjórar þotur á Akureyrarflugvelli


                        Mikil traffik á Akureyrarflugvelli © Mynd Þorgeir Baldursson 2010
Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd vea mikil traffik á á flugvellinum þegar þar voru saman komnar
þrjár farþegaþotur og ein fragtvél allar voru vélarnar frá Icelandair ein fóru aftur i loftið uppúr miðnættinu en seinni vélin um kl 05 um morgunin þannig að mikið lif hefur verið á flugvellinum

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1650
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 1723
Gestir í gær: 13
Samtals flettingar: 2259558
Samtals gestir: 69081
Tölur uppfærðar: 3.11.2025 12:48:14
www.mbl.is