07.05.2010 12:03

Gandi VE 171


                              Gandí VE 171 kominn til heimahafnar i Vestmannaeyjum

               Gandi VE 171 siglir fyrir klettsnefið takið eftir Gosmekkinum úr Eyjafjallajökli
                                                 Mynd Óskar P Friðriksson

                         Kominn inná Klettsvikina © mynd Óskar P Friðriksson

                 Kristin Gisladóttir ekkja Gunnalaugs Ólassonar   Kristján E Gislasson skipstjóri
                              Binna forstjóra VSV © mynd Óskar P Friðriksson

                      Sóknarpresturinn Blessaði skip og áhöfn © mynd Óakar P Friðriksson

               Binni i vinnslustöðinni og Elliði Vignisson Bæjarstjóri voru Kampakátir
                                MYNDIR Óskar Pétur Friðriksson
                              
Gandí VE 171, nýtt skip Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum kom til heimahafnar í fyrsta sinn í Gærkvöld.  Um er að ræða vinnsluskip á bæði uppsjávarafla og grálúðu en einnig er hægt að gera skipið út á ísfisk.  Talsverður fjöldi fólks tók á móti hinu nýja skipi Vinnslustöðvarinnar í Gærkvöldi.  Skipið er 57 metra langt, 13 metra breitt og aðalvélin er 3300 hestöfl.  Frystigeta um borð á uppsjávarfiski er 100 tonn.  Skipið var smíðað 1986 en mikið endurnýjað 2006 og er í góðu standi.  Skipið hét áður Rex HF 24 og var í eigu Sjávarblóms í Hafnarfirði.

Áætlað var að skipið færi einn túr á kolmunna en síðan tæki við veiðar og vinnsla

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3459
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1122585
Samtals gestir: 52256
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:33:01
www.mbl.is