09.05.2010 21:33

Húsvikingur ÞH 1


                                          Húsvikingur ÞH 1 © Mynd þorgeir Baldursson

         Pétur Stefánsson afhendir Sigurjóni Benidiktsyni skipið © Mynd þorgeir Baldursson

           Skipstjórarnir Eirikur Siguðsson og Örn Stefánsson © Mynd þorgeir Baldursson

          Pétur Stefánsson og Einar Njálsson Bæjarstjóri © mynd þorgeir Baldursson
Hérna koma nokkrar myndir af kaupum Fiskiðjusamlags Húsavikur á rækjufrystitogaranum Pétri Jónssyni sem að fékk svo nafnið Húsvikingur ÞH 1 rekstur skipsins gekk vel framan af en svo fór afurðaverð að lækka og rekstrargrundvöllur fyrir rækju veiðar brást fór svo að lokum að skipið var
selt til rússlands þar sem að það er nú gert út

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1928
Gestir í dag: 76
Flettingar í gær: 3096
Gestir í gær: 87
Samtals flettingar: 1023490
Samtals gestir: 50046
Tölur uppfærðar: 4.12.2024 08:48:27
www.mbl.is