13.05.2010 16:35

Aðalsteinn Jónsson SU 11


                                  Aðalsteinn Jónsson SU 11 © Mynd þorgeir Baldursson 2006
Fjölveiðiskip Eskju H/F Aðalsteinn Jónsson er væntanlegur til Eskifjaðar seinnipartinn i dag með um 633 tonn af frystum kolmunna og mun skipið eiga eftir eina veiðiferð til viðbótar til að klára kvótan sinn að þessu sinni mjög góð kolmunnaveiði hefur verið á svæðinu suður af Færeyjum
og allflest skipin að klára kvótasina á þessu fiskveiðiári þá munu skipin vera farin að huga að sild eða makril veiðum

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 469
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 508
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 1425166
Samtals gestir: 58042
Tölur uppfærðar: 25.4.2025 06:44:25
www.mbl.is