14.05.2010 17:32

Bruni i togaraKlakkur SH 510

                                Klakkur SH 510 Mynd þorgeir Baldursson

Björgunarsveitir og skip við Húnaflóa voru sett  í viðbragðsstöðu eftir hádegið eftir að tilkynnt var um eld í togara, sem staddur er á flóanum. Skömmu síðar bárust þær fréttir, að aðstoðin hefðu verið afturkölluð og viðbúnaðarástandinu aflétt.Um var að ræða eld i vélarúmi sem að fljótlega tókst að ráða niðurlögum hans Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni barst neyðarkall frá skipinu vegna elds um borð en um 20 mínútum síðar hafði skipstjórinn samband á ný og sagði að ekki væri lengur þörf á aðstoð. mbl.is

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1454
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 2144
Gestir í gær: 41
Samtals flettingar: 2138757
Samtals gestir: 68454
Tölur uppfærðar: 7.10.2025 08:07:36
www.mbl.is