20.05.2010 22:46

6195-Sædis ÞH 305


                                     6195-Sædis ÞH 305 Mynd þorgeir Baldursson 2010

                  Flotkassi og siðustokkar voru settir á Sædisi © mynd þorgeir Baldursson

                       Sædis ÞH  Sjósett  © Mynd þorgeir Baldursson 2010

                               Sædis i prufutúr i gærkveldi © mynd þorgeir Baldursson

                        Sædisin á góðri siglingu Á Eyjafirði i dag© Mynd þorgeir Baldursson
Sædis ÞH 305 var sjósett  i gær eftir viðamiklar breytingar hjá bátasmiðjunni Seiglu www.seigla.is á Akureyri þar sem að settir voru siðustokkar og flotkassi ásamt þvi að báturinn var allur málaður
og yfirfarinn og var það að heyra að báturinn væri mun stöðugri eftir þessar breytingar og ganghraði hefði aukist talsvert frá þvi sem var áður var

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 683
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1119809
Samtals gestir: 52252
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 04:35:28
www.mbl.is