27.05.2010 21:55

Rampar fyrir Sjósetningar minni Báta


                                            Bótin og Rapurinn © Mynd þorgeir Baldursson

                                      Sjósetning ©mynd Sigurður Baldursson

                                           Slæm aðstaða © mynd Sigurður Baldursson


                                               Sjósetning ©Mynd Sigurður Baldursson

                                 Rampur við siglingaklúbb © mynd þorgeir Baldursson

                             Rampur á Árskógsandi © mynd Þorgeir Baldursson

                                          Rampur á Grenivik © Mynd Brynjar Arnarsson
Þrátt fyrir að trillukarlar á Akureyri og fleiri hafi kvartað undan vægast sagt slæmri aðstöðu
til að taka á land báta og setja niður hefur litið farið fyrir úrbótum i þeim efnum og finnst mönnum sem að siðuritari hefur talað við þetta vera með ólikindum að ekkert skuli vera að gert svörin sem að ég fékk voru að ég greiddi ekkert i hafnarsjóð svo að ég hefði þar að leiðandi litið um þetta að segja þótt að ég borgi mina skatta og skyldur til Akureyrarbæjar og finnst mér að við getum ekki
látið staðar numið i uppbyggingu á Bótinni með þvi að sleppa þvi að laga Rampinn i bótinnog setja flotbryggju við  svo að það megi fjölga trillum og skemmtibátum þvi að pollurinn er okkar lifæð og það hefur sýnt sig undanfarin ár hversu gaman það er að fylgjast með trillukörlum og öðrum sportbátaeigendum þeysa eftir pollinum og oftar en ekki hefur myndast umferðaöngþveiti á Drotningarbrautinni á kvöldin og um helgar þar sem að fólk er að fylgjast með og hefur gaman af

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 683
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1119809
Samtals gestir: 52252
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 04:35:28
www.mbl.is