01.06.2010 23:58

2345-Hoffell SU 80


                                            Hoffell SU 80 ©Mynd þorgeir Baldursson 2010

                       Tekin smá hringur fyrir myndatöku © mynd Þorgeir Baldursson 2010

                              Haldið heimleiðis © mynd þorgeir Baldursson 2010

                            Snæfell EA 310 og Hoffell SU 80 ©Mynd Þorgeir Baldursson
Hoffell Su 80 hefur verið i slipp á Akureyri undanfarið þar sem að sitthvað var lagfært og hélt skipið
frá Akureyri i kvöld áleiðis til heimahafnar á Fáskrúðsfirði skipið er hið glæsilegasta eftir meðhöndlun Slippsmanna þegar Hoffellið var á leið út fjörðinn mætti það Snæfelli EA 310 sem að var að koma úr oliutöku i Krossanesi skipið var með ágætis túr um 200 tonn af Grálúðu Aflaverðmæti um 130 milljónir

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 6096
Gestir í dag: 114
Flettingar í gær: 7874
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 1762739
Samtals gestir: 64669
Tölur uppfærðar: 9.8.2025 10:47:37
www.mbl.is