02.06.2010 10:51

Samherjaskip koma til hafnar


                            Snæfell EA 310 © Mynd Þorgeir Baldursson 2010

                                    Björgvin EA 311 ©Mynd Þorgeir Baldursson 2010
Skip  Samherja hafa verið að tinast til hafnar á Akureyri i gærkveldi kom Snæfell EA 310
með um 200 tonn uppistaðan grálúða aflaverðmæti um 130 milljónir og i morgun kom Björgvin EA
til hafnar með um 250 tonn uppistaðan Ufsi og Grálúða aflaverðmæti um 134  milljónir
Oddeyrin EA 210 er á landleið með um 200 tonn af Grálúðu aflaverðmæti um 130 milljónir og mun skipið landa i Hafnarfirði

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1696
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 3759
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 1330937
Samtals gestir: 56647
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 04:58:11
www.mbl.is