03.06.2010 09:26

Mettúr Baldvin Njálsson GK 400


                           2182 Baldvin Njálsson GK 400 © Mynd þorgeir Baldursson 2009
Baldvin Njálsson Gk 400 kom til hafnar i morgun með stæðsta túr sem að skipið hefur gert frá þvi
að Nesfiskur h/f eignaðist skipið aflinn var 700 tonn uppúr sjó þar af voru um 180 tonn af gulllaxi
og restin um 500 tonn bolfiskur samtals voru afurðirnar um 400 tonn uppúr sjó aflaverðmætið um 180 milljónir og túrinn tók 26 dag höfn i höfn 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3025
Gestir í dag: 60
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 994446
Samtals gestir: 48567
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 13:46:41
www.mbl.is