07.06.2010 00:30

Svipmyndir af sjómannadeginum



                             Aldraðrir sjómenn i Grindavik © mynd Kristinn Benidiktsson 2010

Heiðrun aldraðra í Grindavík

Á sjómannadaginn í Grindavík voru þeir Halldór Ingólfsson, matsveinn á Verði EA, Ölver Skúlason, fyrrum skipstjóri á Geirfugli GK og Jón Ragnarsson fyrrum skipstjóri á Verði ÞH. Þeir eru hér á myndinni eftir athöfnina ásamt eiginkonum sínum og Ólafi Erni Ólafssyni bæjarstjóra sem heiðraði þá fyrir hönd Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur.

Ljósm: Kristinn Benediktsson.

                              Hátið Hafsins i Reykjavik © Mynd Hilmar Snorrasson 2010

   Færeyska skútan Westward HO TN 54 © mynd Hilmar Snorrasson
þarna siglir sú færeyska inn til hafnar i Reykjavik

                           Heiðraðir á sjómannadaginn © Mynd þorgeir Baldursson
þeir sem að voru Heiðraðir i dag voru Sigurður Hallgrimsson og Knútur Eiðsson
 en það var Konráð Alfreðsson sem að sæmdi þá þessum verðlaunum

                    mikil traffik á pollinum i dag © mynd þorgeir Baldursson

                        Bátar af öllum stærðum og gerðum © mynd þorgeir Baldursson 2010

                  Á milli 50-60 Bátar fylgdu Húna 2 eftir inná pollinn © mynd þorgeir Baldursson

                        Áhöfn Oddeyrarinnar EA 210 © mynd þorgeir Baldursson 2010

                      Freyr skipst Oddeyrainnar tekur á stóra sinum © mund þorgeir Baldursson

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is