07.06.2010 22:33

Skipin að tinast út eftir sjómannadag


                              Hákon EA 148 © mynd Þorgeir Baldursson 2010
Hákon Ea skip Gjögurs H/F  hélt út frá Akureyri um kl 14/30 i dag áleiðis austur fyrir land sennilega
 i makril eða sild og er þetta fyrsta skipið sem að heldur til veiða héðan frá Akureyri
    eftir sjómannadag  en Sólbakur Ea fór á svipuðum tima um kl 18 i dag fór svo
 Björgvin Ea skip Samherja til veiða i Barentshafi

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2531
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 2617
Gestir í gær: 121
Samtals flettingar: 1328013
Samtals gestir: 56633
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 10:29:25
www.mbl.is