08.06.2010 21:47

Pikkfastur i sandrifi


                                          Fastir á sandrifi © mynd þorgeir Baldursson

                      Greiðlega gekk að losa Sólbak af sandhólnum ©mynd þorgeir Baldursson
Það er allveg merkilegt hvað litið er hugsað um að halda nægilega miklu dýpi framan við bryggjuna
hjá ÚA það virðist alltaf myndast sandhóll þarna og er mýmörg dæmi um að skip hafi setið föst þarna um lengri eða skemmri tima og virðist ekki vera vanþörf á þvi að dýpka þarna svo að hægt sé að nota bryggjuna að minnsta kost á háannatima þegar mörg skip eru i landi á sama tima

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2696
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1121822
Samtals gestir: 52256
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:10:23
www.mbl.is