Fastir á sandrifi © mynd þorgeir Baldursson
Greiðlega gekk að losa Sólbak af sandhólnum ©mynd þorgeir Baldursson
Það er allveg merkilegt hvað litið er hugsað um að halda nægilega miklu dýpi framan við bryggjuna
hjá ÚA það virðist alltaf myndast sandhóll þarna og er mýmörg dæmi um að skip hafi setið föst þarna um lengri eða skemmri tima og virðist ekki vera vanþörf á þvi að dýpka þarna svo að hægt sé að nota bryggjuna að minnsta kost á háannatima þegar mörg skip eru i landi á sama tima