13.06.2010 13:59

Togarajaxlar lokaútkall


Þá er komið Lokaútkall fyrir frábæra siðutogarajaxla að koma saman dagurinn er 3 júli 2010 á Akureyri þar sem að vonandi sem flestir af gömlu köllunum sem að voru til sjós á þessum tima
geta komið saman og átt notalegan dag ásamt mökum og öllum þeim sem að hafa áhuga á
arfleiðinni okkar skráning er hjá Sæmundi Pálssyni i Gsm 8450090
skráning lokar föstudaginn 25 júni góðar stundir

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2696
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1121822
Samtals gestir: 52256
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:10:23
www.mbl.is