14.06.2010 10:33

AIDA LUNA


                                   Aida Luna  IMO 9334868 © mynd þorgeir Baldursson 2010

                                    Aida Luna leggst að bryggju © mynd Þorgeir Baldursson

                          Mikil kraftur i hafnarstarfmönnum © mynd þorgeir Baldursson
skemmtiferðarskipið Aida Luna kom til Akureyrar i morgun en skipið er i sinni fyrstu ferð hingað
skipið er 251metri á lengd 36 á breidd og 7500 tonn skipið er smiðað á Italiu 2009 og er hámarksganghraði 19,7knots um borð er 2053 farþegar og i land fara um 1400 i áhöfn er 612 skipið heldur frá Akueyri kl 14 i dag

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 469
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 508
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 1425166
Samtals gestir: 58042
Tölur uppfærðar: 25.4.2025 06:44:25
www.mbl.is