17.06.2010 18:18

Bóbi hlýtur Fálkaorðuna

 
                Kristbjörn  þór Árnasson skipst © mynd Þorgeir Baldursson

                             183-Sigurður VE 15 mynd þorgeir  Baldursson
Hinn mjög svo rómaði skipstjóri Kristbjörn Þór Árnasson eða Bóbi eins og hann er alltaf kallaður
var i  dag sæmdur hinni islensku fálkaorðu fyrir störf sin að sjávarútvegi   Bóbi var lengst skipstjóri á Sigurði ve og er nýlega hættur til sjós þótt að hann eigi litinn bát sem að hann hefur róið á frá sinum
heimabæ á húsavik kallinn er vel að þessari viðurkenningu kominn enda farsæll á sinum sjómannsferli og búinn að skila góðum afla i land gaman væri að vita tonnatöluna sem að þetta aldna skip Sigurður ve hefur komið með að landi en skipið er einmitt 50 ára á þessu ári

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2303
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 2617
Gestir í gær: 121
Samtals flettingar: 1327785
Samtals gestir: 56632
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 10:07:32
www.mbl.is