Kristina EA 410 © mynd Gunnar Anton skipverji á Björgvin EA
Kristina eitt skipa Samherja H/f kom til heima hafnar á Akureyri siðustu nótt en skipið hefur verið
við veiðar siðan 2007 eftir að Samherji eignaðist það við strendur Afriku og hefur landað aflanum á
Kanarieyjum skipið mun nú fara á makrilveiðar við islandsstrendur og eins og sjá má er skipið stórt og mjög öflugt og verðu sennilega ekki lengi að fylla lestanar