05.08.2010 20:08

Kristina EA 410


                    Kristina EA 410 © mynd Gunnar Anton skipverji á Björgvin EA
Kristina eitt skipa Samherja H/f kom til heima hafnar á Akureyri siðustu nótt en skipið hefur verið
við veiðar siðan 2007 eftir að Samherji eignaðist það við strendur Afriku og hefur landað aflanum á
Kanarieyjum skipið mun nú fara á makrilveiðar við islandsstrendur og eins og sjá má er skipið stórt og mjög öflugt og verðu sennilega ekki lengi að fylla lestanar

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 564
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 1858
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 1061838
Samtals gestir: 50969
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 06:42:19
www.mbl.is