24.08.2010 00:22

Björgúlfur EA 312


                           1476-Björgúlfur EA 312 Mynd Þorgeir Baldursson 2010

                         Björgúlfur EA á fullri ferð i nýjum lit mynd þorgeir Baldursson 2010

                         Björgúlfur á fullri ferð áleiðis á veiðar mynd þorgeir Baldursson 2010
Björgúlfur EA 312 kom til hafnar á Dalvik i gærmorgun eftir að skipið var málað i litum Samherja H/F.  Skipið var með góðan afla skipið hélt svo til veiða um kl 21 i gærkveldi og fékk ég jóhannes Hafsteinsson hjá Vélvirkja  til að fara með mig útá fjörð svo að hægt væri að mynda skipið á siglingu er bara þokkalega sáttur  með árangurinn

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1101
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 4478
Gestir í gær: 133
Samtals flettingar: 1252230
Samtals gestir: 54995
Tölur uppfærðar: 12.3.2025 04:43:50
www.mbl.is