1476-Björgúlfur EA 312 Mynd Þorgeir Baldursson 2010
Björgúlfur EA á fullri ferð i nýjum lit mynd þorgeir Baldursson 2010
Björgúlfur á fullri ferð áleiðis á veiðar mynd þorgeir Baldursson 2010
Björgúlfur EA 312 kom til hafnar á Dalvik i gærmorgun eftir að skipið var málað i litum Samherja H/F. Skipið var með góðan afla skipið hélt svo til veiða um kl 21 i gærkveldi og fékk ég jóhannes Hafsteinsson hjá Vélvirkja til að fara með mig útá fjörð svo að hægt væri að mynda skipið á siglingu er bara þokkalega sáttur með árangurinn