31.08.2010 19:32

Kvótaáramót


                        Landað úr Björgvin EA 311 I morgun Mynd þorgeir Baldursson 2010
Skip Samherja h/F hafa verið að tinast i land enn i dag er siðasti dagur kvótaársins og nýtt kvótaár  hefst þann fyrsta september Björgvin EA 311 var með 10.800 kasa aflaverðmæti um 120 milljónir og Snæfell EA 310 með 13.400 kassa aflaverðmæti um 160 milljónir skipin lönduðu á Akureyri i dag og siðan landar Oddeyrin EA 210 á Neskaupstað aflinn um 450 tonn uppúr sjó aflaverðmæti um 90 milljónir en um helmingur aflans er Makrill restin karfi og Grálúða

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 702
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 1858
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 1061976
Samtals gestir: 50970
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 07:03:21
www.mbl.is