02.09.2010 03:15

Sólbakur EA 1 aflahæðstur isfisktogara


                           Pokinn losaður um borð i Sólbak EA 1 © mynd Þorgeir Baldursson

Frystitogarinn Brimnes RE skilaði mestu aflaverðmæti botnfisktogara á árinu 2009 eða 1.735 milljónum króna (fob). Sólbakur EA var eini ísfisktogarinn sem komst yfir milljarðinn en aflaverðmæti hans nam tæpum 1,1 milljarði. Bæði þessi skip eru í eigu Brims hf.

Alls komust 28 íslensk fiskiskip yfir einn milljarð króna í aflaverðmæti á árinu 2009 og hafa þau aldrei áður verið svo mörg. Þrjú skip veiddu fyrir meira en tvo milljarða hvert eins og fram kemur í annarri frétt hér á vefnum. Voru það allt vinnsluskip á uppsjávarveiðum. 

Alls fiskaði togaraflotinn fyrir 46 milljarða króna og uppsjávarflotinn fyrir 22 milljarða.

Þetta kemur fram í samantekt Fiskifrétta sem byggð er á tölum Hagstofunnar. Nánar í Fiskifréttum sem fylgja Viðskiptablaðinu.


Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1254
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 1723
Gestir í gær: 13
Samtals flettingar: 2259162
Samtals gestir: 69079
Tölur uppfærðar: 3.11.2025 10:49:08
www.mbl.is