25.09.2010 11:46

1278- Bjartur Nk 121


                            1278-Bjartur Nk 121 © mynd þorgeir Baldursson 2010

                           Bjartur NK 121 á siglingu á Eyjafirði mynd þorgeir Baldursson 2010

                         1278-Bjartur á Heimleið úr slipp © mynd þorgeir Baldursson 2010
Einn af elstu skuttogurum landsins Bjartur Nk 121 hefur verið i slipp á Akureyri undanfarið þar sem að unnið hefur verið að ýmsum lagfæringum sem að tilheyra slippvinnu skipið er smiðað i Japan 1973 og hefur alla tið reynst mikið happa skip og aflað vel fyrir útgerðina sem að er Sildarvinnslan i Neskaupstað www.svn.is og mun skipið vera að koma til hafnar á Neskaupstað nú um Hádegisbilið

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is