08.10.2010 16:41

Laverne Ex Kolbeinsey sökk i Cape Town


                             Laverne Ex Kolbeinsey ÞH 10 mynd Shipspotting.com 2009

                                  Laverne i Cape Town árið 2009 mynd Shipspotting .com 2009

                                        Sokkin við bryggju i Cape Town i Suður Afriku 2010

               Höfnin i Cape Town þar sem að skipð sökk mynd shipspotting.com 2010

                    Hvild á meðan beðið er aðgerða mynd Shipspotting .com 2010
Fyrir um tveimur dögum sökk i höfninni i Cape Town i Suður Afriku gamalt Húsviskt fiskiskip
þetta var Laverne CTA -793 -D sem að hét upphaflega Kolbeinsey ÞH 10 og var smiðuð fyrir
Útgeðarfélagið Höfða H/F skipið var gert út frá Húsavik i mörg ár það var siðan selt vestur á firði
og gekk þar undir nokkrum nöfnum ma Hrafnseyri is siðan lá leiðin á flæmska hattinn og þá
fékk skipið nafnið Heltermaa og skráningu i Eistlandi þá var eigandi Guðfinnur Pálsson á Patreksfirði
og mun hann hafa verið siðasti útgerðarmaður skipsins Hérlendis svo vitað sé

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 526
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 991947
Samtals gestir: 48545
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 10:27:28
www.mbl.is