13.10.2010 17:30

Húni 2 á eyjafirði i dag


                 Húni 2 á siglingu á Eyjafirði siðdegis i dag © mynd þorgeir Baldursson 2010
Húna menn hafa verið að sigla með atvinnulaust fólk að undanförnu og hér er báturin að koma úr einni slikri för vonandi kemur einhver hérna inn og segir meira frá þessu verkefni sem að mér finnst vera mikill sómi að og þeir húna menn duglegir að sinna þeim sem minna mega sin og óbilandi elja og dugnaður samhents hóps sem ekki kallar allt ömmu sina

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2696
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1121822
Samtals gestir: 52256
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:10:23
www.mbl.is