13.10.2010 17:50

Neptune EA 41 Kominn heim


                     2266-Neptune EA 41 á siglingu á Eyjafirði i dag © mynd þorgeir Baldursson 2010
Ransóknarskipið Neptune ea 41 er i þessum skrifuðu orðum að leggjast að bryggju á Akureyri en skipið hefur verið Eystrasalti við mælingar skipið mun nú stoppa þangað til að búið er að koma fyrir meiri búnaði og eru skip félagsins með þeim fullkomnstu i þessum geira varðandi útbúnað

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1543
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 1608
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 2161709
Samtals gestir: 68611
Tölur uppfærðar: 13.10.2025 20:22:14
www.mbl.is