30.10.2010 00:25

Frá Þórshöfn á Langanesi


          Tvö nótaskip Isfélags Vestmannaeyja i höfn á Þórshöfn © Mynd Þorgeir Baldursson
Fyrir stuttu siðan átti siðuritari leið um þórshöfn á langanesi og þá voru við bryggju þrjú
skip Isfélags Vestmannaeyja Álsey ve Júpiter þh og Þorsteinn Þh svo var Guðmundur Ve að koma
til hafnar öll voru skipin með góðan afla að sögn Rafns Jónssonar Verksmiðjustjóra Isfélagsins
á staðnum einnig var linubáturinn Örvar SH að landa og hafa umsvifin við höfnina margfaldast eftir að
isfélagið kom að rekstrinum á Þórshöfn og mikið um landanir linubáta eftir að nýji vegurinn um Hófaskarð var opnaður sem að gerir það að verkum að aðeins er 140 km til Húsavikur og allt á bundnu slitlagi

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 526
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 991947
Samtals gestir: 48545
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 10:27:28
www.mbl.is