30.10.2010 13:17

Bræla við Langanes


                                    Langanes i morgun © Mynd Þorgeir Baldursson 2010

                      Árni Friðriksson RE 200 heldur sjó © mynd þorgeir Baldursson 2010

                              Birjað að Hvessa fyrir Austan © mynd Þorgeir Baldursson 2010
Nú er birjað að hvessa fyrir austan og eru fá skip á sjó enda spáin ekki geðsleg  hérna má sjá
Árna Friðriksson RE 200 þar sem að hann heldur sjó við Langanes i morgun og var þá farið að bæta allverulega i vind og kvikan að aukast

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2617
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 2741
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 2502179
Samtals gestir: 70802
Tölur uppfærðar: 26.1.2026 19:13:54
www.mbl.is