01.11.2010 14:40

Á landleið i brælu


                                         Á Landleið i brælu © mynd þorgeir Baldursson 2010

                     sama sjónarhorn bara meira af skipinu© mynd þorgeir Baldursson 2010
erum á landleið með þokkalegan afla og verðum um kl 05 i nótt að staðartima á Akureyri
jæja önnur brælan i röð birjuð að gera vart við sig og i þetta sinn verður þetta vonandi bara hvellur
eins og sú fyrri þvi að ekki er nú spennandi að liggja i vari við Langanes eða undir Hótel Grænuhlið
eins og stundum mátti vera þar sólahringum saman og höfðu menn ekkert við að vera nema kanski góða bók eða taka i spil þá helst Bridge

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1247
Gestir í dag: 37
Flettingar í gær: 3737
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 1060663
Samtals gestir: 50940
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 15:43:08
www.mbl.is