HEIDI N-2-BR á siglingu á Eyjafirði i morgun © mynd þorgeir Baldursson 2010
Skipstjórinn John E Ditlefsen Mynd þorgeir Baldursson 2010
HEIDI I MORGUN © Mynd þorgeir Baldursson 2010
Heidi N-2-BR lagði af stað til heimahafnar i Noregi i morgun frá Akureyri þar sem að báturinn hefur
verið i endurbótum hjá Seiglu breitt var úr skiptiskrúfu yfir i fasta skrúfu að sögn Sverris hjá Seiglu
voru þetta helstu breytingarnar á bátnum eigandi er Ditlefsen Fiskeriselskap A/S i Trondheim