09.11.2010 23:40

Sildveiðar á Breiðafirði nóv 2010


                Bjarni Ólafsson AK 70 dregur nótina i Breiðafirði © Mynd Svafar Gestsson 2010

         Dæling um borð i Jónu Eðvalds SF 200 á sildarmiðunum © Mynd Svafar Gestsson 2010
Áhöfnin á jónu Eðvalds var á sildarmiðunum i Breiðafirði um siðustu helgi og voru snöggir að
fá skammtinn sinn og komu til hafnar á Hornafirði um kl 21 i kvöld með um 750 tonn af kældri sild sem að verður landað þar meðfylgjandi myndir sendi Svafar Gestsson Vélstjóri á Jónu Eðvalds  mér af veiðum þar kann ég honum bestu þakkir fyrir afnotin

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2122
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 508
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 1426819
Samtals gestir: 58045
Tölur uppfærðar: 25.4.2025 07:47:29
www.mbl.is