Bjarni Ólafsson AK 70 dregur nótina i Breiðafirði © Mynd Svafar Gestsson 2010
Dæling um borð i Jónu Eðvalds SF 200 á sildarmiðunum © Mynd Svafar Gestsson 2010
Áhöfnin á jónu Eðvalds var á sildarmiðunum i Breiðafirði um siðustu helgi og voru snöggir að
fá skammtinn sinn og komu til hafnar á Hornafirði um kl 21 i kvöld með um 750 tonn af kældri sild sem að verður landað þar meðfylgjandi myndir sendi Svafar Gestsson Vélstjóri á Jónu Eðvalds mér af veiðum þar kann ég honum bestu þakkir fyrir afnotin