12.11.2010 21:32

Björgunnaræfing á sjó Slysavarnaskóli Sjómanna


                         TF LiF hifir nemendur frá borði i dag © mynd þorgeir Baldursson 2010


                                Maður no 2 i röðinni © mynd þorgeir Baldursson 2010
þegar Sólbakur EA hélt út frá Reykjavik laust eftir hádegi i dag
voru starfsmenn LHG og Slysavarnarskóla Sjómanna að hifa nemendur skólans frá borði
björgunnarbátsins Ásgrims S Björnssonar á sundunum fyrir framan Reykjavik og er þetta einn þáttur i þeim atriðum sem aðsjómönnum eru kend i skólanum

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2122
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 508
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 1426819
Samtals gestir: 58045
Tölur uppfærðar: 25.4.2025 07:47:29
www.mbl.is