11.12.2010 18:45

Rækjuviðar á Flæmska


                                       Brettingur Ke 50 © mynd þórarinn Guðbergsson 2010

           Magni Jóhannsson © mynd Þórarinn Guðbergsson 2010

 

Brettingur KE: Veiðir rækju á Flæmingjagrunni

 

 Frystitogarinn Brettingur KE hóf veiðar á rækju á Flæmingjagrunni í síðasta mánuði og hefur landað afla úr fyrsta túrnum, 115-120 tonnum af iðnaðarrækju, í Kanada, að því er Magni Jóhannsson útgerðarmaður sagði í samtali við Fiskifréttir.

 Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 2006 sem skip undir íslenskum fána veiðir rækju á Flæmingjagrunni. Magni sagði að Brettingur hefði veitt rækjuna á svæði L. Kvóti Íslendinga á því svæði er um 320-330 tonn í ár og mun Brettingur veiða af honum fyrir útgerðir sem eru handhafar kvótans. Heimild Fiskifréttir


Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 205
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 2058
Gestir í gær: 47
Samtals flettingar: 1467802
Samtals gestir: 59481
Tölur uppfærðar: 16.5.2025 01:01:13
www.mbl.is