17.12.2010 11:10

Arion banki styrkir Mæðrasyrksnefnd


                    Arion banki Styrkir Mæðrastyrksnefnd © mynd þorgeir Baldursson 2010

                          Styrkurinn © mynd þorgeir Baldursson 2010
Arion banki útibúið á Akureyri afhenti i morgun Mæðrastyrksnefnd gjafabréf að upphæð 500.000
það var Egill Þorsteinsson sölustjóri hjá bankanum sem að kom færandi hendi og tók Jóna Berta Jónsdóttir við gjöfinni ásamt þeim Björgu Hansen og Ingu Ellerts

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1529
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 2617
Gestir í gær: 121
Samtals flettingar: 1327011
Samtals gestir: 56630
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 09:25:28
www.mbl.is