19.12.2010 23:19

Gluggað i Fiskifréttir

                              Davið Már og Vignir  © Mynd þorgeir Baldursson 2001
Hérna má sjá þá félaga glugga i Fiskifréttir meðan beðið er eftir löndun en þeir voru skipverjar á 
nóta og togveiðiskipinu Hörpu VE sem að Isfélag Vestmannaeyja gerði út og er nú farið i pottinn 
fræga fyrir allnokkru siðan

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1209
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 2104
Gestir í gær: 5
Samtals flettingar: 2310282
Samtals gestir: 69352
Tölur uppfærðar: 20.11.2025 17:07:31
www.mbl.is