22.12.2010 08:49

Norma Mary H-110 i Höfn á Akureyri


                                Norma Mary H-110 © Mynd þorgeir Baldursson 2010

     Jóhannes Þorvarðarsson skipst © mynd Þorgeir Baldursson
Norma Mary sem að dóttur fyrirtæki Samherja H/f i Bretlandi keypti fyrr á þesssu ári og hét áður Friðborg FD kom i fyrsta skipti til Akureyrar i gærkveldi frá Grænlandi þar sem að skipið hefur stundað rækjuveiðar afli skipsins var mjög góðu og er skipið með fullfermi skipstjóri er Jóhannes Þorvarðarsson en hann var áður skipstjóri meðal annars á Polonus (ex Akraberg) sem að er systurskip Normu Mary skipið mun nú fara i slipp þar sem að unnið verður að ýmssum lagfæringum
meðal annas á millidekki 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1527
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 992948
Samtals gestir: 48558
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 10:48:29
www.mbl.is