07.01.2011 01:10Leiðindaveður á Akureyri Guðmundur Guðmundsson Stýrimaður á Björgúlfi sendi mér þessar myndir i dag en þeir bættu við endum i morgun milli kl 8 og 9 til að tryggja öryggi skipsins við bryggju Hjálpuðu björgunnarsveitarmenn áhafnarmeðlimum að bæta endunum við en allt gekk vel og engin Hætta var á ferðum Annsans bræla og mikill skafrenningur á Dalvik ©mynd Guðmundur Guðmundsson Fremur hvasst á Dalvik i dag © mynd Guðmundur Guðmundsson Björgúlfur EA 312 við bryggju á Dalvik i dag © Mynd Guðmundur Guðmundsson Frosti ÞH 229 og Jökull ÞH 259 við slippkantinn © mynd Þorgeir Baldursson Sólbakur EA við ÚA bryggjuna mynd þorgeir Baldursson Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar hafa verið kallaðar út á sex stöðum frá því um kvöldmatarleytið vegna óveðurs. Á Seyðisfirði, í Vestmannaeyjum og á Reyðarfirði þar sem þakplötur losnuðu, á Egilsstöðum þar sem klæðning losnaði af gróðurhúsi, að því er segir í tilkynningu frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg. Björgunarsveitin á Húsavík sækir nú starfsmenn orkuveitu er sitja fastir í snjó við Laxamýri. Einnig hafa björgunarsveitir í Reykjanesbæ og Sandgerði verið í viðbragðsstöðu í húsum sínum í kvöld að beiðni lögreglu. nokkrir togarar liggja i vari undir Hótel Grænuhlið og ennfremur liggja þrjú frystiskip inni á Dýrafirði svo að nokkur skip séu upptalin Guðmundur ve skip isfélags vestmanneyja er á leið austur með landinu áleiðis til sildveiða við Noregsstrendur Hafránnsóknarskipið Árni Friðriksson RE er úti fyrir Höfn á Hornafirði og biður þess að veðrið gangi niður Skrifað af Þorgeir |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 3572 Gestir í dag: 61 Flettingar í gær: 1455 Gestir í gær: 74 Samtals flettingar: 994993 Samtals gestir: 48568 Tölur uppfærðar: 21.11.2024 14:07:43 |
© 2024 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is